Tíminn er útrunninn

/ desember 26, 2007

{mosimage}Nú er orðið of seint að sækja um pungaprófsskírteinið.
(Nema gildistöku reglugerðarinnar hafi verið frestað).

Það var stór og mikill bunki af umsóknum á borði tollsins í Hafnarfirði þegar menn skiluðu inn síðasta opnunardag fyrir áramót. Menn fá því varla skírteinið fyrr en eftir nokkra daga.

Share this Post