Tinganelli

/ janúar 3, 2007

Ítalski ræðarinn, söngvarinn og Brokeyingurinn Leone Tinganelli leggur sitt af mörkum. Hann hefur samið lag um Svandísi Þulu sem lést í hörmulegu bílslysi þann 2. desember síðastliðinn aðeins fimm ára gömul. Bróðir hennar, Nóni Snær slasaðist alvarlega í þessu slysi og liggur enn á sjúkrahúsi.
Leone sögn þetta lag við útför stelpunnar litlu og hefur nú gefið lagið út á geisladiski. Allur ágóði rennur til fjölskyldunnar sem nú á um sárt að binda. Hægt er að kaupa diskinn í forsölu á www.frostid.is
Einnig má lesa um þetta frábæra framtak hér

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>