Tjörn Rundt

/ maí 5, 2008

Þetta er keppni þar sem allir bátar eru með. Skútur af öllum stærðum og gerðum. Gaman væri að halda álíka keppni hér á landi. Hér að neðan er fullt af vídeóum frá þessari keppni.

Það eru engar baujur eða svoleiðis í þessari keppni þú ferð bara eins nálægt landi og þú treystir þér. Eða bara yfirleitt þá leið sem þú telur fljótlegasta.

Hér eru nánari upplýsingar.

 

 

 

 

 

 

 

Share this Post