Tommi kominn á Netið!

/ ágúst 3, 2006

{mosimage}Tommi Jóns, sem átti Hafdísina, hefur nú fengið sér nýja og stærri. Kíkja til Tomma!


Eins og áður hefur komið fram, þá er Hafdísin enn innan ættarinnar því bróðir Tomma er nú eigandi hennar. Og þriðji bróðirinn, Bjössi á líka skútu. Þetta er því bátur á mann. Þeir eru duglegir að sigla fáliðaðir. Áhöfnin á Dögun man enn þegar Tommi einsamall, solo, þá á Svölunni, þaut framúr okkur í Þriðjudagskeppni, skaust í mark rétt fyrir framan nefið á okkur eins og hann væri með fulla áhöfn og við stopp. Það sveið soldið og svíður enn… thíhíhí…

Share this Post