Tópasþrenna á sunnudag

/ mars 15, 2010

Það blés hressilega í Nauthólsvíkinni þegar óldbojshittingurinn fór fram að vanda frá kl. 11:00 um morguninn. Siggi, Óli og Áki tóku snúning á tópasbátunum í hlýindum, rigningu og góðum vindi og komust nokkuð þurrir í land þrátt fyrir einhverjar smáveltur.

 Fleiri myndir er hægt að skoða í myndasafni kænudeildar.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>