Topplausir sandalar

/ júlí 16, 2008

{mosimage}Talandi um sumarfrí þá eru komnir á markað topplausir sandalar. Ótrúlegt en satt. Í öllum stærðum og litum, rétt eins og félagar þeirra með topp. Þeir eiga að límast við ilina og tolla þar. Hvort þetta virkar vitum við ekki. Ef þetta virkar verða sjálfsagt allir sandalar framtíðarinnar svona. Ef ekki þá heyrum við ekki meira af því.

Fyrir þá sem vilja kynna sér málið nánar bendum við á wwww.topless-sandal.com

Share this Post