Þriðjudagskeppni 25. ágúst 2009 – úrslit

/ ágúst 25, 2009

Óvenjulegur þriðjudagur, það rigndi. Aría bauð uppá stutta skemmtilega braut innan eyja. Vindur var vel frískur í upphafi og leit út fyrir að einhverjir bátar myndu sigla á rifuðu. Þegar leið að starti voru öll rif farin úr. Svo dró heldur úr vindi er leið á keppni og loftið fylltist af ótrúlega mörgum litlum vatnsdropum, kallast varla rigning en reeeennandi blautt …

 

Keppnisstjórn tók millitíma og eins og sjá má breyttist röð báta talsvert.

Millitími        
Bátur Sigldur Forgjöf Leiðréttur R
Ísmolinn 00:19:43 1,041 00:20:32 1
Lilja 00:21:00 0,982 00:20:37 2
Dögun 00:24:35 0,840 00:20:39 3
Ögrun 00:21:26 1,008 00:21:36 4
Xena 00:20:38 1,053 00:21:44 5
Sigurborg 00:23:18 0,950 00:22:08 6
Aquarius 00:25:13 0,998 00:25:10 7
Ásdís 00:30:26 0,840 00:25:34 8
Nornin 00:32:53 0,821 00:27:00 9
Dís 00:26:34 1,019 00:27:04 10
 
Úrslit        
Bátur Sigldur Forgjöf Leiðréttur R
Dögun 00:59:23 0,840 00:49:53 1
Ísmolinn 00:48:39 1,041 00:50:39 2
Lilja 00:52:49 0,982 00:51:52 3
Xena 00:49:56 1,053 00:52:35 4
Ögrun 00:52:42 1,008 00:53:07 5
Sigurborg 00:57:12 0,950 00:54:20 6
Aquarius 00:55:02 0,998 00:54:55 7
Dís 01:01:24 1,019 01:02:34 8
Nornin 01:19:24 0,821 01:05:11 9
Ásdís 01:19:28 0,840 01:06:45 10

 

 

Share this Post