Þriðjudagskeppni 6. júlí 2010

/ júlí 7, 2010

Það blés hressilega í þetta skipti enda lægð yfir landinu. Kænukrakkarnir misstu því af því að taka þátt á Sigurvon eins og annars stóð til. Dís sá um keppnisstjórn og lagði braut sem var auðvelt að leggja á minnið. Sigurborgin sótti hart að Xenu sem hafði þetta þó á endanum.

Hér er vídeó af startinu tekið með farsíma:

Smellið á ‘nánar’ til að skoða úrslitin.

Svo eru hér myndir af brautinni:

Og mynd af flotanum þar sem hann ber í glæsilegt skemmtiferðaskip.

 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>