Þriðjudagskeppni – úrslit

/ ágúst 3, 2010

Það var Dís sem sá um keppnisstjórn í þetta sinn. Úrslitin urðu þessi:

Bátur Sigldur Forgjöf Leiðréttur R  
Xena 0:42:51 1.052 0:45:05 1  
Dögun 0:54:49 0.840 0:46:03 2 0:00:58
Lilja 0:47:27 0.983 0:46:39 3 0:00:36
Sigurvon 0:50:08 0.950 0:47:38 4 0:00:59
Aquarius 0:48:41 0.999 0:48:38 5 0:01:00
Ögrun 0:48:48 1.007 0:49:08 6 0:00:30
Ásdís 1:01:24 0.824 0:50:36 7 0:01:27
Share this Post