Þriðjudagskeppnin heitir nú Reykjavíkurmeistaramót

/ maí 9, 2005

Já, allt að gerast, nýir bátar, nýjar keppnir og ný heiti á þeim gömlu.
Nú heitir gamla Þriðjudagskeppnin Reykjavíkurmeistaramót…

… Þetta er m.a. til að lyfta þeim á hærra plan, ekki einungis inná við heldur einnig útávið. Eða hljómar Reykjavíkurmeistaramót ekki betur en Þriðjudagskeppni?

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>