Þriðjudagskeppnin heitir nú Reykjavíkurmeistaramót

/ maí 9, 2005

Já, allt að gerast, nýir bátar, nýjar keppnir og ný heiti á þeim gömlu.
Nú heitir gamla Þriðjudagskeppnin Reykjavíkurmeistaramót…

… Þetta er m.a. til að lyfta þeim á hærra plan, ekki einungis inná við heldur einnig útávið. Eða hljómar Reykjavíkurmeistaramót ekki betur en Þriðjudagskeppni?

Share this Post