Þriðjudagskeppnir

/ september 10, 2012

Nú eru þriðjudagskeppnum sumarsins lokið, en þá taka haustkeppnirnar við. Nokkrar breytingar verða á framkvæmd keppninnar. 

 

Skráning

Nú þurfa þeir bátar sem ætla að keppa að skrá sig hér á síðuna á þriðjudegi fyrir kl. 15. Skrifið athugasemd með nafni báts og undirskrift. Ef þrír eða fleiri bátar skrá sig þá verður haldin keppni. Aðrir bátar geta mætt þó þeir hafi ekki skráð sig, en það kostar einn bjór til keppnisstjóra á LokaBroki.

 

Áhöfnin á Ásdísi ætlar að sjá um keppnisstjórn á morgun, 11. septemper.

 

Vonumst til að sjá sem flesta!

 

Hverjir ætla að mæta 11. sept? 

 

Share this Post