Þriðjudagskeppnir hefjast

/ maí 11, 2012

Þriðjudagskeppnir kjölbáta hefjast næstkomandi þriðjudag 15. maí.

Arnar á Lilju ætlar að sjá um þessa fyrstu umferð. Svo verður haldið áfram með sama kerfi og áður. Sá bátur sem vann í fyrra sér um keppni nr. 2 og sá sem var í öðru sæti sér um keppni nr. 3 og svo koll af kolli.

Skipsstjórafundur klukkan 18. Start kl. 18:30.

Share this Post