Þriðjudagskeppnir – Keppnisstjórn

/ júlí 8, 2009

Nú er keppnistímabilið um það bil hálfnað og flestar eða allar áhafnir hafa tekið að sér keppnisstjórn einu sinni. Búið er að raða áhöfnum á daga seinni hluta sumarsins skv. þessari töflu. Ef áhafnir geta ekki tekið að sér keppnisstjórn þann dag sem þeim er úthlutað er þeim frjálst að skipta við aðrar áhafnir. Látið keppnisstjóra, Baldvin Björgvinsson vita ef breytingar verða. 

Dögun 14. júlí
Xena 21. júlí
Lilja 28. júlí
Ögrun 4. ágúst
Dís 11. ágúst
Aría 18. ágúst
Sigurvon 25. ágúst
Aquarius 1. september
Día 8. september
Share this Post