Þriðjudagur 9. september – myndir

/ september 10, 2008

Þessi keppni komst líklega næst því að vera blásin af. Vindurinn var í öfugu hlutfalli við rigninguna. Það var áhöfnin á Díu sem sá um keppnina að þessu sinni og tók þessar lýsandi myndir…

Share this Post