Þriðjudagur 9. september úrslit

/ september 9, 2008

Eins og sjá má hér fyrir neðan gerðist nokkuð sem sjaldan eða aldrei hefur sést áður að Dögun lauk ekki keppni. Við vitum ekki hvort þeir voru orðnir svona sigurvissir um heildarúrslitin eða hvort þeir hreinlega gáfust upp á því að reka í öfuga átt.

Bátur Sigldur Forgjöf Leiðréttur Röð
X-B 1:59:12 1.055 2:05:45 1
Lilja 2:26:31 0.986 2:24:28 2
Aquarius 2:33:13 1.000 2:33:13 3
Ögrun 2:33:43 1.009 2:35:06 4
Dögun 0:00:00 0.840 0:00:00 DNF
         
Share this Post