Þriðjudagurinn – myndir og úrslit

/ september 18, 2012

Hér eru nokkrar misgóðar símamyndir frá þriðjudagskeppninni. Átta bátar kepptu í kvöldsólinni. Það var gaman að fylgjast með baráttu Sigurvonar, Ögrunar og Aquariusar. Þó það komi verst niður á þeim sjálfum þá er alltaf gaman að baráttu milli báta. Vonandi eigum við fleiri svona kvöld í vændum áður en veturinn skelllur á. 

 

 

Það verður gaman að sjá forgjafirnar næsta vor. Það þarf greinilega að refsa sumum meira en öðrum 🙂 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>