TUR 84 dagur

/ ágúst 18, 2009

Til upprifjunar er hér listinn yfir keppnisstjórn næstu vikna.

Dís 18. ágúst, Aría 25. ágúst

Sigurvon 1. september, Aquarius 8. september.

Í dag er hins vegar Tur 84 dagur þar sem svoleiðis bátar eru sérstaklega velkomir. Það spáir reyndar dáldið hressilega en það kemur ekki að sök þegar maður er á svoleiðs bát.

Varðandi ljósanótt þá er ljóst að styrktaraðilinn er ekki lengur með. Það er eitthvað verið að vinna í málinu en ljóst er að hin dæmigerða ljósanætursigling verður ekki, með mat og alles. Hugmyndir og stuðningsaðili óskast.

Share this Post