Tvær kjaftasögur

/ júní 16, 2008

{mosimage}Fréttaritara bárust tvær óstaðfestar kjaftasögur til eyrna nýverið.
Sú fyrri er að Markús Pétursson sé kominn til landsins á amk. 46 feta Bavaríu.
Sú seinni er að Jakob Fenger sé á leiðinni frá Vínlandi á einhverri skútu en það hafi hins vegar ekkert spurst til hans síðan snemma í mánuðinum.
Vonandi er sú fyrri rétt en sú seinni aðeins rétt að hálfu leiti. Gott væri að fá eitthvað af þessu staðfest…

Share this Post