Tvær umferðir búnar

/ ágúst 17, 2012

Íslandsmótið fór af stað með miklum látum seinnipartinn í dag og sigldar tvær umferðir. Báðir Icepick-bátarnir þreyta hér frumraun sína á Íslandsmóti og forvitnilegt að sjá hvernig þeir reynast. Mjótt er á munum í efstu sætum en Brokeyingar eiga fjóra efstu báta eins og staðan er þótt hin félögin veiti harða samkeppni. Ögrun er greinilega að stimpla sig inn í toppbaráttuna og spurning hvort þeim eða öðrum keppendum tekst að binda endi á fjögurra ára sigurgöngu Dögunar, sem er lýst hér í þessari skýringarmynd:

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>