Þýður þriðjudagur – myndir

/ júní 28, 2012

Okkur bárust myndir frá síðasta þriðjudegi. Halldór, nemandi á hásetanámskeiðinu, tók þessar myndir. Á myndinni hér fyrir ofan sést stoltur skipper Sigríðar Klöru III, áður Helsingfors. Þetta var hans fyrsta keppni og þó hann sé ekki fljótastur, þá er hann langflottastur svo vitnað sé beint í orð hans. Hann má líka eiga að hann átti bestu störtin eins og sannast á myndbandinu á Siglingarásinni. 

 

 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>