Uppfærsla

/ desember 5, 2006

Eins og þú verður vonandi var við hefur forritið sem heimasíðan keyrir á verið uppfært. Ekki veitti af því síðan var orðin mjög stirð í keyrslu. Heiðurinn af þeirri miklu vinnu á Magnús Arason. Enn eru smá hnökrar á síðunni, til dæmis vantar ýmislegt af þeirri gömlu. En þetta verður vonandi miklu betra 

Share this Post