Vantar ungt fólk í áhöfn

/ júní 20, 2009

Samtökin Ocean Youth Trust Scotland eru að leita að áhafnarmeðlimum til að sigla frá Hafnarfirði og til Skotlands. Þetta er í boði fyrir ungt fólk á aldrinum 16-24 ára og kostar 600 pund.

Smellið á auglýsinguna hér að neðan til að sækja PDF-útgáfuna:

Share this Post