Vefmyndavélin

/ september 25, 2007

Já eftir langt streð við stillingar og margra tuga klukkustunda prófanir á hinum og þessum leiðum og aðferðum þá virkar vefmyndavélin loksins eins og við viljum. Vefmyndavélin sjálf sendir jpg mynd á heimasíðuna okkar með sekúndu millibili. Með því að keyra smá script þá uppfærist sú mynd sjálfkrafa.
Með því að smella hér við hliðina á: Vefmyndavél JPG þá á þetta fyrirbæri að sjást í hvaða tölvu sem er. Gersovel…

Share this Post