Vel mætt á KBÍ-fund

/ janúar 9, 2007

{mosimage}


Það varð engin vonsvikinn sem hlustaði á Magnús Waage lýsa ævintýrum sínum á síðasta KBÍ-fundi. Vel var mætt á fundinn.
Þeir sem fylgjast með hérna á síðunni hafa ekki farið varhluta af þeim skemmtilegu pistlum sem bárust frá Magnúsi í Langtíburtistan og gáfu smjörþefinn af hans ævintýrum.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>