Veltuæfingar í Laugardalslaug

/ maí 2, 2016

Það var vel sótt hjá okkur námskeið sem haldið var í Laugardalslaug s.l. sunnudag á milli 13-16. Börnum sem mættu var boðið upp á að vera á Optimist og velta honum undir handleiðslu stráka úr kænudeildinni. Það mættu alls 35-40 krakkar og gleðin var gríðaleg með þetta framtak.
Sunnudaginn 8. maí á milli kl. 9-12 ætlum við að endurtaka leikinn og langar okkur að hvetja sem flesta að koma og taka þátt.
Hægt er að sjá nánar um Siglingaskólann í Nauthólsvík hér

20160501_134906

20160501_141716 20160501_141712_002 20160501_134813 20160501_132203 20160501_132118 20160501_132113 20160501_130839 20160501_130833 20160501_123841 20160501_123600

Share this Post