Venjulegur dagur í Fastnet Race

/ ágúst 16, 2011

Þríbytnan Banque Populaire lauk leiðinni á mettíma: 1 dagur 8 klukkustundir og 48 mínútur. Á sama tíma eru flestir bátar ekki komnir hálfa leið.

Rambler 100 týndi kilinum og snýr þar með öfugt í sjónum. Öllum 21. áhafnarmeðlimum var bjargað í nálæga báta og björgunarskip.

 Meira um keppnina hér þar sem hægt er að fylgjast með hverjum bát fyrir sig og fréttum af keppninni almennt.


 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>