Venjulegur Dísill á lituðu verði

/ apríl 1, 2008

{mosimage}Við fréttum að það hefði fyrir mistök verið settur venujlegur dísill, það er að segja ekki litaður á tank N1 hinum megin í höfninni. Þar sem dælurnar þrjár eru á bryggjunni, slangan nær í land upp landganginn. Í sömu ferð var fyllt á diesel tankinn hjá Snarfara. Á þessum báðum stöðum má sem sagt kaupa venjulegt diesel á verði litaðrar olíu. Nú er bara að drífa sig áður en þetta uppgötvast, skreppa og fylla á jeppann. Báðar þessar dælur taka greiðslukort.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>