Verslanir með skútu- og bátadót

/ júní 28, 2007

Íslenskar verslanir


R. Sigmundsson
Klettagörðum 25, Reykjavík, sími 520 0000.
R. Sigmundsson og Vélasalan eru komin í eina sæng.


Ellingsen
Fiskislóð 1, Reykjavík, sími 580 8500.


Ísfell
Óseyrarbraut 28, Hafnarfirði, sími 520 0500.
Þeir tóku við Netagerð Jóns Holgeirssonar sem margir skútumenn þekktu vel.


Sérefni
Lágmúla 7, bakhús, sími 517 0404.
Sérefni býður uppá botnmálningu og fleiri efni til viðhalds báta frá International.


Gúmmíbátar og gallar
Nafnið lýsir starfseminni.


Poulsen
Skeifunni 2, Reykjavík, sími 530 5900.
Bátasápur og bón.


Ronstan
Af mörgum talið vandaðasta skútudót í heimi. Finnið það sem ykkur vantar á heimasíðu Ronstan, skráið vörunúmer og sendið á hordurf@tengi.is og hann gefur ykkur verð og pantar.


Erlendar verslanir
sem senda í pósti


Mailspeed Marine
Bresk verslun með allt milli himinns og jarðar.


Compass Marine
Bresk verslun sem sérhæfir sig í baujum, belgjum, snærum og björgunarbúnaði.


Bootskram
Þýsk verslun, trúlega ekkert sem ekki fæst hjá þeim.


Share this Post