Vetrarmót 1

/ nóvember 20, 2006

Já, fyrsta spurning var of erfið höfum þá fyrstu einfalda:

Tveir bátar, Svali og Svala, eru á beitivindi og eru að fara að mætast. Svali er með vindinn vinstra megin í seglið en Svala er með vindinn hægra megin í seglið. Ef ekkert er að gert verður árekstur. Hvor er í órétti og á að víkja?

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>