Viltu sigla í sól og sumaryl?

/ febrúar 4, 2015

Ég er með 46 feta Bavaria skútu á Spáni sem er til leigu til áhugasamra. Skútan heitir Margrét RE 2802 og er 46 feta seglskip af gerðinni Bavaria 46 Cruiser árgerð 2005. Skipið hefur fjórar káetur og tekur að hámarki 8 farþega og er skráð á íslenskri skipaskrá. Margrét er búin að fara í tvígang yfir Atlantshafið.

Frekari upplýsingar er að finna hér.

Kveðja, Einar.

Netfang:  einar@openoceanconsulting.net

Margrét RE2802

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>