Vinna hafin við flotbryggjuna

/ febrúar 14, 2011

Vinna er nú hafin við tímabundinn flutning flotbryggjunnar við Ingólfsgarð. Eins og sést á myndinni hafa flestar festarnar verið teknar upp á bryggju og allir útleggjararnir. Svo er bara að vona að takist að koma henni aftur á sinn stað og ganga frá henni fyrir sumarið.

 

 

 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>