Volvo Ocean Race er hafin

/ október 5, 2008

{mosimage}Telefonica bátarnir tóku forskotið í fyrstu umferð í gær. Fyrsta keppnin var innan hafnar keppni á Alicante á Spáni. Vegna mikils áhuga og reynslu beggja fréttaritara af úhafskappsiglingakeppnum þá er alveg ljóst að fréttum af keppninni verður fyglt eftir hér á brokeyjarvefnum. Við lumum meira að segja á einkaviðtali eins þekkts íslensks úthafskappsiglara við Ericsson liðið. Hér er hlekkur á heimasíðu keppninnar.

Share this Post