VOR – Green Dragon fremstir

/ október 23, 2008

Nú eru bátarnir u.þ.b. hálfnaðir á fyrsta legg Volvo Ocean Race. Keppnin er ótrúlega jöfn. Líklega hafa allir bátar náð að leiða keppnina um lengri eða skemmri tíma. Þegar þetta er skrifað er Green Dragon í fyrsta sæti en trúlega finna þeir andardrátt Telefonica Black sem er skv. heimasíðu VOR aðeins 6 mínútum á eftir þeim.
Það er greinilega ekkert gefið eftir á Green Dragon eins og sjá má.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>