Vor í víkinni

/ apríl 4, 2009

Það var svo mikið vor í lofti í morgun að Siggi og Óli ákváðu að sigla yfir Fossvoginn og sækja Topazinn sem hefur verið í góðum höndum í Kópavogi nokkra mánuði. Það var mishvasst og bætti í og dró úr eftir atvikum svo vissara þótt að hafa gúmmíbátinn með.

 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>