100 millur í vaskinn

/ ágúst 16, 2007

{mosimage}

Maður sér nú sjaldan 100 millur fara í sjóinn (súginn) með meiri stæl. Takið eftir manninum í skutnum. Ætli þetta sé eigandinn sem fer þarna niður með milljónunum sínum? Hvað ætli hann sé að hugsa á þessu augnabliki?

Share this Post