16 ára umhverfis hnöttinn

/ maí 19, 2008

Þessi 16 ára snáði ætlar að verða yngstur til að sigla umhverfis hnöttinn. Við erum sammála móður hans, skiptir ekki máli hvað hann verður gamall þegar hann kemur aftur heim, umfram allt að hann komi aftur heim.Share this Post