17 ára í kringum jörðina

/ júlí 17, 2009

 Það er óhætt að segja að sumir fá betra veganesti inn í lífið en aðrir. Zac Sunderland var að koma í höfn eftir 13 mánuða ferðalag kringum jörðina á skútu. Hann kom við á nokkrum stöðum á leiðinni og ekkert þarf að fullyrða um það að hann hefur fengið að finna fyrir náttúruöflunum í öllum birtingarmyndum og kemur heim reynslunni ríkari og sumir segja kannski heppninn að lifa það af…

Hér er heimasíða kappans fyrir þá sem vilja vita meira.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>