Jólabjór

/ nóvember 22, 2013

jolabjor2Föstudagskvöldið 22. nóvember verður árlegt jólabjórkvöld. Til stendur að kanna hvernig til hefur tekist með lögun jólabjórs þetta árið. Það sem verður helst óvenjulegt þetta árið er að smökkunin mun renna saman við lykt af gömlu timbri og tógi, um borð í Opal.

Skipið opnar um kl. 20. Allir siglarar velkomnir!

 

Share this Post