55 hnútar

/ desember 6, 2010

Frakkar eru soldið sér á parti, alla vega þegar kemur að siglingum, þeir vilja helst sigla einir. Corentin Douguet er þar engin undantekning. Hér siglir hann sínum Beneteau Figaro í 55 hnúta vindi.

 

Share this Post