Á fundi með skipulaginu

/ júlí 8, 2008

Í kvöld var kynningarfundur í Kópavogi um framtíðarskipulag Kársnessins. Þar voru margar fallegar og ágætar tillögur kynntar til sögunnar. Þessi hér er þó sú sem okkur siglingafólki finnst furðulegust.

{mosimage}

Já eins og sjá má þá verður Fossvogurinn í þessari tillögu aðeins fyrir masturslausa báta. Skrítið, Fossvogurinn hefur einmitt verið eitt helsta athvarf seglbáta hingað til og þar er verið að byggja siglingaklúbb og skútuhöfn og ekki er Brokey eða Siglunes á förum.

Share this Post