Á gráa svæðinu

/ ágúst 25, 2009

Þar sem þetta kaupþing vídeó er búið að mixa saman við eitt fyndnasta vídeó sem við höfum birt hér frá upphafi þá hlýtur þetta að sleppa sem skútutengt efni. Áhorfendum er bent á að ábyrgðarmenn síðunnar bera enga ábyrgð á því ef áhorfendur eru að drekka vökva og frussa honum yfir skjái og lyklaborð, halda ekki vatni, fá óstöðvandi hlátursköst og hjartsláttartruflanir eða önnur álíka ósjálfráð viðbrögð.

 

Share this Post