Ábyrgð

/ júlí 26, 2007

Í sumar hefur því miður borið nokkuð á því að hraðamörk innan hafnar eru ekki virt. Við sjáum okkur því ekki annað fært en að fylgjast með og taka upp video af umferðinni. Síðan verður hver og einn látinn bera ábyrgð á því tjóni sem verður þegar möstur á skútunum slást saman. Tjón á einum reiða getur auðveldlega hlaupið á milljónum króna.Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>