Brokey rekur félagsaðstöðu og aðstöðu fyrir kænusiglingar í gamla flugvallarhótelinu í Nauthólsvík, að Nauthólsvegi 100. Kænunámskeið og -æfingar eru skipulögð þar á hverju sumri.

20130512_130800 20130512_130827

 

Brokey er auk þess með fullbúna flotbryggju við Ingólfsgarð í austurhöfninni í Reykjavík. Þar er aðstaða fyrir kjölbáta og félagsaðstaða í bráðabirgðahúsnæði á garðinum sjálfum. Uppsátur fyrir kjölbáta eru í Gufunesi.

20130816_12524920130730_202528

20130730_202533