Æfingahópur

/ mars 8, 2009

Æfingarhópur Brokeyjar er starfræktur af kænudeild Brokeyjar. Þau sem skrá sig í æfingarhópinn verða að hafa lokið a.m.k. einu námskeiði á vegum Brokeyjar eða hafa grunnþekkingu á kænusiglingum. Við skráningu öðlast meðlimur rétt til æfinga og keppni á vegum Brokeyjar. Engin aldurstakmörk eru í æfingarhópinn.

SIGLINGAÆFINGAR
Kænur – virka daga (mán til fim)
Staðsetning: Brokey, Nauthólsvík

Gjald í æfingarhóp Brokeyjar er 26.000 kr. fyrir tímabilið.

Reikningur: 516-26-11609 – Kennitala: 681174-0449

Brokey er aðli að Frístundakorti Reykjavíkurborgar. Hægt er að greiða æfingagjöldin í gegnum “Rafræna Reykjavík”.

Skráning
Skráning er hafin og ganga skal frá greiðslu við skráningu. Hægt er að skrá sig með því að fylla út skráningarformið. Foreldrar eru hvattir til að skrá börnin tímanlega á námskeiðin. Nánari upplýsingar í síma 895 1551.

Ganga skal frá greiðslu við skráningu.

Share this Post