Aftur til fortíðar

/ október 25, 2011

Árið 1985, þegar Brokey var 14 ára, var fjórða Whitbread-keppnin haldin. Þessar keppnir fengu síðar nafnið Volvo Ocean Race. Í þessu skemmtilega myndskeiði má sjá hve miklar breytingar hafa orðið. Það er yfir þessu mikill ævintýraljómi, bara leggja af stað, vera við öllu búinn og vona það besta. Þarna er fjallað um og rætt við Sir Peter Blake heitinn og Íslandsvininn Simon le Bon sem vann sér það til frægðar að siglda Bestunni (þegar Brokey var 34 ára). Spurning um að kveikja á diskóljósunum. 

 

Share this Post