Allskonar skútudót óskast

/ febrúar 19, 2009

Nú styttist í sumarið og sumir eru farnir að skipuleggja ferðalög innanlands á skútum sínum. Einhverjir eru að leita að allskonar dóti á og í skúturnar sínar.
Siglingatæki, GPS, sjálfstýringar, vindrafstöðvar, sólarsellur, léttabátar bæði gúmmí og harðir, utanborðsmótorar, kajakar, akkeri, keður, stormsegl, og svo framvegis. Þeir sem eiga eitthvað slíkt í geymslunni hjá sér geta hér með komið því í verð. Smellið á read more…

Við getum sett upp lista hér yfir dót sem er til sölu

Hægt er að senda tölvupóst á: statik (at) hive.is

eða hringja í 8973227 Baldvin

eða bara skrifa comment hér fyrir neðan

eða hér hægra megin í smáskilaboðin

Share this Post