Allt er flott í útlöndum?

/ janúar 22, 2009

Oft fyllist maður lotningu þegar stóru útlensku keppnirnar ber á góma. Allt hljóti að vera svo frábært í útlöndum, siglararnir geðveikt góðir … og kannski eru þeir það, margt vel gert, en þeir klúðra mörgu eins og sést á þessu myndskeiði frá Key West Race Week 2009. (Þeir sem ekki fíla Amerískt rokk í þyngri kantinum er ráðlagt að lækka … hinir hækki í botn).


Share this Post