Alpar og apótek

/ desember 4, 2006

}Hann minnti mig a gamlan apa. Thetta vitra rolega augnarad, frammstandandi kjalkar og flatt nef. Einkum augnaradid. Svo tuggdi hann betelhnetur eins og hann aetti lifid ad leysa…

 

Eg sat i vinstra frammsaetinu, strakur i midjunni en apamadurinn keyrdi. Strakurinn var i thvi ad bjarga honum um hnetur, stoengulinn og hvita duftid sem sem tharf til ad viman komi. Fyrsti hlutinn af veginum upp i halaendid var miklu verri en Slettan thegar hun var verst. Kanski svipadur og versti hlutinn af Sprengisandsleid nema miklu brattari brekkur. Brattari brekkur en finnast heima. Ekkert nema frumskogur allt i kring. Svo rakumst vid a blautan blett i einni brekkunni. Ferlega halt, fastir bilar og farthegarnir uti ad yta. Dopadi apinn renndi ser i gegnum ofaeruna eins og ekkert vaeri. Minn madur.

Billinn var 16 manna Toyota Hiace. A uppeftir leidinni vorum vid bara 17 en 22 a hluta af leidinni niureftir og svo allur farangurinn Sjoe tima keyrsla hvora leid. Auk bilstjorans er annar i ahaefn a bilnum. Hann tekur a moti greidslum og svo er adaljobbid ad vera kallari eda smali. Their stoppa vid markadstorgin og tha stendur hann i dyrunum eda hleypur um og kallar hvert verid er ad fara. Thetta eru serkennileg kaell, halfgerdur soengur. Goroka goroka,roka,roka,goroka. Og billinn keyrir i hringi og thad er ekki farid af stad fyrr en hann er yfirfullur. Thegar eg kom nidureftir sveimudum vid um i einn og halfan klukkutima adur en farid var af stad.

Handan vid fjoellin kom mikil sletta sem Ranu ain hefur buid til. Svona naestum eins og Podalurinn. Og allt meira og minna raektad. Sykurakrar eins og augad eygdi, hveitiakrar og tun med beljum. I fyrsta skipti sem eg se beljur herna nidurfra. Og vegurinn malbikadur.

Uppi a haslettunni fanst mer eg oft vera kominn upp i Alpana. Falleg hus i brekkunum, bufenadur a beit og menn med geit i taumi. Hitasigid frabaert, miklu kaldara en nidur vid sjo. En folkid er dalitid spes. Vestraeni heimurinn vissi ekki af thessari milljon manna sem byr tharna uppfra fyrr en um 1930. Their voru ad leita ad gulli og lentu flugvel. Heimamenn heldu ad their vaeru gudir thvi i soegum therra er sagt fra hvitum fljugandi gudum. Skridu undir flugvelina til ad finna ut hvers kyns hun vaeri. I Goroka fannst mer ad flestir baejarbuar vaeru verdir. Thad eru verdir vid allar budardyr. Eg kom vid i litlu apoteki og thar var leitad a moennum um leid og ther foru ut. A hotelinu voru tveir verdir vid dyrnar. Margir bilar voru med grindur fyrir oellum gluggum eins og peningaflutningabilar. A skyndibitastadnum voru grindur sem adskildu afgreislufolkid og vidskiptavinina, bara smagoet til ad retta matinn og peningana i gegnum. En allir virkudu yndaelir og eg svaf vel i herberginu sem la ad orkediugardinum.

I alpalandslaginu byrtist allt i einu vatn. Fallegasti stadurinn fannst mer fyrst. Svo kom skelfingin i ljos. Thetta var uppistoedulon fyrir virkjun. Tharna hoefdu ther soekt thusundum trjaa og fallegum hlidum. Oerugglega thar a medal alveg serstoeku tre. Oafturkraeft. Og fyrir hvad ? Rafmagn! Thetta folk hefur lifad an rafmagns i tugthusunda ara og meirihluti heimila hefur enntha ekkert rafmagn. Bjargar ser samt agaetlega. Og i nagreni vid virkjunina hafdi risid thorp sem var med nytiskulegum husum med barujarnsthoekum. Skelfilegt.

Kvedjur fra 05 13.0s 145 48,4e

Magnús Waage

Share this Post