Alþjóða siglingasambandið 100 ára

/ ágúst 29, 2007

{mosimage}

Alþjóða siglingasambandið verður 100 ára á þessu ári. Haldið verður uppá afmælið um allan heim nú um helgina með því að setja upp segl og sigla.


Svo skemmtilega vill til að Keflavíkurkeppni Kjölbátasambandsins fellur á sömu helgi og er því tilvalið að fagna afmælinu með siglingu á Ljósanótt.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>