Áramót

/ janúar 1, 2014

aramot-2013

Svalasta siglingakeppni ársins fór fram í Fossvoginum í gær hjá siglingafélaginu Ými.  Brokeyingar létu sig ekki vanta og svo fór að Hulda Hannesdóttir sigraði keppnina.

Úrslit eru á heimasíðu Ýmis.

Share this Post